Fréttir

Tónleikar tónlistarkennara við Tónlistarskóla Húsavíkur

Til stóð að nokkrir tónlistarkennarar Tónlistarskóla Húsavíkur myndu vera með tónleika miðvikudaginn 24. mars kl. 19:30. Stuttir, fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með kennurunum okkar. Tónleikarnir var frestað þar til létt hefur verið á sóttvarnarráðstöfunum.
Lesa meira

Tónleikar tónlistarskólans í marsmánuði

Tónlistarskólinn verður með ferna tónleika í marsmánuði. Þeir fyrstu verða á Húsavík í kvöld kl. 19:30 í salnum, aðrir verða á miðvikudagskvöldið einnig á Húsavík í salnum, en þeir þriðju verða í Öxarfjarðarskóla. Fjórðu tónleikar marsmánaðar verða með kennurum skólans í salnum á Húsavík kl. 19:30.
Lesa meira

Í stuði saman - 3. vinnustofan verður 20.-21. mars

Í stuði saman eru mánaðarlegar vinnustofur í tónlist og samstarfsverkefni Tónasmiðjunnar og tónlistarskólanna í Norðurþingi, Mývatnssveit og Þingeyjarsveit. Vinnustofurnar gefa tónlistarnemendum á hvaða hljóðfæri sem er (og söng) tækifæri til að kynnast öðrum upprennandi tónlistarmönnum og spila saman í hljómsveit með reyndum hljóðfæraleikurum.
Lesa meira

Harmóníkan

Innlit í tíma til Magga og Jóns
Lesa meira

Í stuði saman, vinnustofa 2 af 4

Í stuði saman - fyrstu vinnustofunni er lokið og undirbúningur fyrir þá næstu er hafinn. Vinnustofa 2 verður helgina 27.-28. febrúar
Lesa meira

Í stuði saman 6.-7. febrúar 2021

Í stuði saman eru mánaðarlegar vinnustofur í tónlist og samstarfsverkefni Tónasmiðjunnar og tónlistarskólanna í Norðurþingi, Mývatnssveit og Þingeyjarsveit. Vinnustofurnar gefa tónlistarnemendum á hvaða hljóðfæri sem er (og söng) tækifæri til að kynnast öðrum upprennandi tónlistarmönnum og spila saman í hljómsveit með reyndum hljóðfæraleikurum. Fyrsta vinnustofan verður 6.-7. febrúar 2021.
Lesa meira

Fjölþjólegt marimbasamspil 8. bekkjar

Marimba hópur í 8. bekk er að taka þátt í samstarfsverkefni með Kutandara Center i Boulder, Colorado, Bandaríkjunum. Verkefnið er “Virtual Ensemble” þar sem allir spila hver fyrir sig og taka upp sinn part. Myndbönd verða síðan sett saman og búin til stór hljómsveit og flott myndskeið.
Lesa meira

Nýárskveðja

Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Kennsla í tónlistarskólanum okkar hófst samkvæmt upphaflegri stundaskrá í gær og annaskil verða mánudaginn 18. janúar. Það þarf ekki að sækja um tónlistarnám á vorönn fyrir núverandi nemendur því þeir færast sjálfkrafa yfir á vorönn nema þeir hafi sagt upp námi.
Lesa meira

Tónleikar tónlistarskólans á tímum Covid

Vegna Covid faraldursins hafa tónleikar tónlistarskólans verið með öðru sniði en venjulega og svo verður einnig með jólatónleikana okkar.
Lesa meira