Fréttir

Sumarfrí !

Nú er vetrarstarfinu lokið hjá okkur og viljum við þakka fyrir veturinn. Minni á að innritunun er enn í gangi inn á tonhus.is Njótið sumarsins Skólastjóri
Lesa meira

Vortónleikar Tónlistarskólans

Vortónleikar Tónlistarskólans eru sem hér segir Mánudaginn 13.maí kl 17:00 salnum í Miðhvammi Þriðjudaginn 14. maí kl 16:00 nemendur Öxafjarðarskóla í Lundi Þriðjudaginn 14.maí kl 17:00 salnum í Miðhvammi Miðvikudaginn 15.maí kl 17:00 salnum í Miðhvammi Miðvikudagur 15.maí kl 19:00 nemendur tónlitar fyrir alla - salnum í Miðhvammi Fimmtudagur 16.maí kl 18:00 slagverksnemendur - Salnum í Borgarhólsskóla Allir hjartanlega velkomnir.. Skólastjóri
Lesa meira

Skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 komið inn á heimasíðuna

Skóladagatal fyrir skólaárið 2024-2025 komið inn á heimasíðuna
Lesa meira

Nemendur komu fram á 1.maí

Stéttarfélagið Framsýn var með veglega hátíð á Fosshótel Húsavík á baráttudegi Verkalýðsins og komu nokkrir nemendur þar fram ásamt kennurum sínum og léku af miklu öryggi.
Lesa meira

Aðalfundur Heiltóns hollvinasamtaka Tónlistarkóla Húsavíkur

Aðalfundur Heiltóns hollvinasamtaka Tónlistarkólans verður haldin fimmtudaginn 11.apríl kl 20:00 í kaffistofu tónlistarskólans. Léttar veitingar í boði. Allir velkomnir Stjórn Heiltóns
Lesa meira