Viðburðir / Fréttir

06.01.2021

Nýárskveðja

Bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Kennsla í tónlistarskólanum okkar hófst samkvæmt upphaflegri stundaskrá í gær og annaskil verða mánudaginn 18. janúar. Það þarf ekki að sækja um tónlistarnám á vorönn fyrir núverandi nemendur því þeir færast sjálfkrafa yfir á vorönn nema þeir hafi sagt upp námi.
08.12.2020

Tónleikar tónlistarskólans á tímum Covid

Vegna Covid faraldursins hafa tónleikar tónlistarskólans verið með öðru sniði en venjulega og svo verður einnig með jólatónleikana okkar.
13.10.2020

Skólagjöldin send til greiðslu

Kæru foreldrar og nemendur Vinsamlegast athugið að fimmtudaginn 15. október verður skólagjöldum, þeirra sem ekki hafa farið inn í Nora til að ganga frá greiðslu skólagjalda, skipt niður á þrjá greiðsluseðla. Greiðsluseðlarnir koma þá inn í netbank...