Viðburðir / Fréttir

15.01.2020

Símkerfi skólans

Athygli er vakin á því að símkerfi skólans er komið í lag eftir bilun undanfarið.
07.01.2020

Vorönn 2020

Ný önn hefst 20. janúar 2020. Allar breytingar á námi þarf að tilkynna til skólans. Bent er á nýja gjaldskrá hér á síðunni svo og nýtt innheimtukerfi í gegn um Nora kerfi Norðurþings þar sem hægt er að nýta tómstundastyrk til niðurgreiðslu skólagjalda. Breytingarnar tóku gildi síðasta haust.
03.01.2020

Bilun í símkerfinu

Alvarleg bilun varð á símkerfi Norðurþings um helgina svo erfitt getur reynst að ná sambandi við tónlistarskólann símleiðis. Vinsamlegast sendið okkur netpóst með erindinu og við munum hafa samband eins fljótt og mögulegt er.