Gítardúett Jakobs og Brynjars

 Jakob Fróði Karlsson hefur verið að læra á gítar hjá Tónlistarskóla Húsavíkur síðan hann var í 3. bekk og nú eru liðin 6 ár. Kennari hans Brynjar Friðrik Pétursson spilaði þennan fallega dúett með honum og Ervin Sokk tók það upp og útbjó myndband sem þið getið séð hér. Góða skemmtun.