Tónlistarnám íbúa Norðurþings í öðru sveitarfélagi

Framhaldsskólanemendur með lögheimili í Norðurþingi sem stunda tónlistarnám utan sveitarfélagsins geta sótt um að Norðurþing greiði kennslukostnað í tónlistarskóla vegna námsins. Sjá verklagsreglur varðandi þetta sem voru samþykktar af sveitarstjórn 20. október 2020.