Tónleikar tónlistarkennara við Tónlistarskóla Húsavíkur

Miðvikudaginn 24. mars kl. 19:30 var fyrirhugað að vera með kennaratónleikar Tónlistarskóla Húsavíkur í sal skólans.

Flytjendur: Adrienne D. Davis þverflautuleikari, Brynjar Friðrik Pétursson gítarleikari, Jón Þorsteinn Reynisson harmonikuleikari og Steinunn Hailer Halldórsdóttir píanóleikari. Þau ætluðu að leika hluta af sinni uppáhaldstónlist, frá Georg Philipp Teleman barokksins til Ian Clark 21. aldar.

Stuttir, fjölbreyttir og skemmtilegir tónleikar með kennurunum okkar verða haldnir við fyrsta tækifæri.