Söngsalur í Borgarhólsskóla

Það að koma fram á sal á sér langa sögu í Borgarhólsskóla hvort sem er um nemendaskemmtanir að ræða eða til að syngja. Á miðvikudaginn var, 24. mars, var söngslaur fyrir yngri bekki grunnskólans og léku nokkrir kennarar Tónlistarskóla Húsavíkur undir á píanó, þverflautu, harmoniku, gítar, slagverk og bjöllur.

Hér má sjá fréttina í heild sinni á heimasíðu Borgarhólsskóla þar sem jafnframt er myndband með hluta lagsins um það sem er bannað. https://www.borgarholsskoli.is/is/frettir/long-hefd-fyrir-songsal