Fundargerðir 2018


 Fundargerd Heiltons 2018 01.03

Stjórnarfundur haldinn að Stórhóli 7, Húsavík kl. 20.

Mættar eru Soffía, Helga Soffía og Jóhanna.

Rædd er skipulagning á Degi tónlistarskólanna sem haldinn er 10. mars næstkomandi. Ákveðið að vera með lítið kaffihús með vöfflusölu til fjáröflunar og gera daginn eftirminnilegri. Ekki valin börn að þessu sinni til að keppa á Nótunni, þannig að blómum var sleppt í þetta sinn.

Fundi slitið kl. 21.

Soffía B. Sverrisdóttir