Fréttir

Marimba Hópurinn á ferðalagi

Marimba hópur úr 9. bekk fór í ferðalag til Smáraskóla í Kópavogi dagana 11. og 12. mars.
Lesa meira

Laus störf í Tónlistarskóla

Tónlistarskóli Húsavíkur auglýsir störf laus til umsóknar. Skólastjóri og kennarastörf laus. Nánari upplýsingar er á heimasiðu Norðurþings.
Lesa meira

Tónleikar sunnudaginn 6. mars kl. 16

Fyrsta nemenda tónleikar 2022 verða sunnudaginn 6. mars kl. 16. Fjölbreytt dagskrá. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira

Vetrarfrí 7. og 8. febrúar

Kennslan hefst aftur miðvikudaginn 9. febrúar.
Lesa meira

Gleðileg jól

Starfsfólk tónlistarskólans óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar. Jólafríið í tónlistarskólanum er eins og í grunnskólanum. Síðasti skóladagur fyrir jól er 17. des. Það er starfsdagur 3. janúar þannig að skólinn byrjar 4. janúar á nýju ári.
Lesa meira

Nemenda tónleikarnir 17. og 18. nóvember

Tónleikarnir fara fram í sal Borgarhólsskóla. Því miður verður ekki hægt að bjóða áhorfendum í sal. Við tökum upp tónleika og sendum út hlekk á upptöku eftirá.
Lesa meira

Kennaratónleikar Tónlistarskólans miðvikudaginn 10. nóvember

Kl. 19:30 í sal Borgarhólsskóla. Frítt inn
Lesa meira