Fréttir

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023

Getum bætt við okkur nemendum í Söng og á Píanó hvetjum fyrrum nemendur og aðra áhugasama að skrá sig inn á tonhus.is Skólastjóri
Lesa meira

Kennsla hefst...

Hljóðfærakennsla hefst þriðjudaginn 23.ágúst
Lesa meira

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin hér inn á heimasíðu skólans. Fjölbreytt nám fyrir alla aldurshópa. Skólastjóri
Lesa meira

Gleðilegt sumar!

Þann 27. maí s.l. var siðasti kennsludagur í Tónlistarskólans. Nemendur eru komnir í sumarfrí. Um leið og við starfsfólk skólans þökkum fyrir veturinn viljum við minna á innritun fyrir næsta vetur.
Lesa meira

Vortónleikarnir!

Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í sal skólans. Þriðjudaginn 17. maí kl. 18:00 Miðvikudaginn 18. maí kl. 19:30 Fimmtudaginn 19. maí kl. 18:00 og 19:30 Mánudaginn 23. maí kl. 18:00
Lesa meira

Marimba Hópurinn á ferðalagi

Marimba hópur úr 9. bekk fór í ferðalag til Smáraskóla í Kópavogi dagana 11. og 12. mars.
Lesa meira

Laus störf í Tónlistarskóla

Tónlistarskóli Húsavíkur auglýsir störf laus til umsóknar. Skólastjóri og kennarastörf laus. Nánari upplýsingar er á heimasiðu Norðurþings.
Lesa meira

Tónleikar sunnudaginn 6. mars kl. 16

Fyrsta nemenda tónleikar 2022 verða sunnudaginn 6. mars kl. 16. Fjölbreytt dagskrá. Við hlökkum til að sjá ykkur.
Lesa meira