Fréttir

Fyrstu nemendatónleikar haustsins í Safnahúsinu...

Nemendatónleikar voru haldnir í Safnahúsinu efstu hæð þriðjudaginn 25.okt s.l og tókust með eindæmum vel. Húsfyllir var sem er ánægjulegt og einnig mikil ánægja gesta og rekstraraðila safnahússins að vera með slíkan viðburð þar.
Lesa meira

Nemendatónleikar Þriðjudaginn 25. október í Safnahúsinu kl 20:00

Nemendatónleikar verða haldnir í Safnahúsinu þriðjudaginn 25.okt kl 20:00
Lesa meira

Fyrstu tónleikar haustsins í Lundi

Fyrstu nemendatónleikar haustsins fara fram í Lundi í dag kl 16:30
Lesa meira

Foreldravika 3.-7. október

3. - 7. október verður foreldravika í skólanum þar sem foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma í tíma með sínu barni og ræða námið við kennarann framvindu og markmið. Vonandi sjáum við sem flesta því að við vitum hversu mikilvægt er fyrir nemandann að stuðningur sé við námið heima fyrir. Bestu kveðjur TH
Lesa meira

Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir.

Tónlistarskólinn í samstarfi við miðjuna, þekkingarnet þingeyinga og félagsþjónustu þingeyinga bjóða nú í haust upp á tónlistarnám fyrir einstaklinga með sértækar stuðningþarfir. Með þessu vill tónlistarskólinn koma til móts við þessa einstaklinga og að allir njóti sömu réttinda og komi í skólann til okkar í tónlistarnám.
Lesa meira

Tónlist er fyrir alla

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FÍH, STS og LHÍ stóðu fyrir ráðstefnu í Hörpu 8.og 9.sept og sótti hluti kennara TH hana. Flott ráðstefna og frábær grundvöllur fyrir kennara og stjórnendur tónlistarskóla landsins að hittast og stilla saman strengi.
Lesa meira

Systur í heimsókn

Við fengum frábæra heimsókn í dag á sal en það voru þær systur Sigga, Beta og Elín Eyþórsdætur. Þær systur ásamt Eyþóri bróðir þeirra og Kidda trommara eru á tónleikaferðalagi um landið og voru á Gamla Bauk með fráæra tónleika í gær. Þær voru svo yndislegar að koma við hér í skólanum áður en þær héldu lengra og spiluðu og sungu fyrir alla nemendur skólans, eins var streymt frá heimsókninni í Lundi og á Raufarhöfn. Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna. Skólastjóri
Lesa meira

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023

Getum bætt við okkur nemendum í Söng og á Píanó hvetjum fyrrum nemendur og aðra áhugasama að skrá sig inn á tonhus.is Skólastjóri
Lesa meira

Kennsla hefst...

Hljóðfærakennsla hefst þriðjudaginn 23.ágúst
Lesa meira

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin hér inn á heimasíðu skólans. Fjölbreytt nám fyrir alla aldurshópa. Skólastjóri
Lesa meira