Tónlist er fyrir alla

Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum, FÍH, STS og LHÍ stóðu fyrir ráðstefnu í Hörpu 8.og 9.sept og sótti hluti kennara TH hana.
Flott ráðstefna og frábær grundvöllur fyrir kennara og stjórnendur tónlistarskóla landsins að hittast og stilla saman strengi.