Foreldravika 3.-7. október

3. - 7. október verður foreldravika í skólanum þar sem foreldrum og forráðamönnum er boðið að koma í tíma með sínu barni og ræða námið við kennarann framvindu og markmið. Vonandi sjáum við sem flesta því að við vitum hversu mikilvægt er fyrir nemandann að stuðningur sé við námið heima fyrir.
Bestu kveðjur.
TH