Fréttir

Bíópopptónleikum frestað

Tónleikum Blásarasveitar Tónlistarskólans á Akureyri sem stóð til að halda í sal Borgarhólsskóla á sunnudaginn kemur, hefur verið frestað.
Lesa meira

Uppskeruhátíðin

Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur verður haldin sunnudaginn 1. mars.
Lesa meira

Samantekt um vorönn

Þá er ný önn hafin hér hjá okkur í Tónlistarskóla Húsavíkur.
Lesa meira

Símkerfi skólans

Athygli er vakin á því að símkerfi skólans er komið í lag eftir bilun undanfarið.
Lesa meira

Vorönn 2020

Ný önn hefst 20. janúar 2020. Allar breytingar á námi þarf að tilkynna til skólans. Bent er á nýja gjaldskrá hér á síðunni svo og nýtt innheimtukerfi í gegn um Nora kerfi Norðurþings þar sem hægt er að nýta tómstundastyrk til niðurgreiðslu skólagjalda. Breytingarnar tóku gildi síðasta haust.
Lesa meira

Bilun í símkerfinu

Alvarleg bilun varð á símkerfi Norðurþings um helgina svo erfitt getur reynst að ná sambandi við tónlistarskólann símleiðis. Vinsamlegast sendið okkur netpóst með erindinu og við munum hafa samband eins fljótt og mögulegt er.
Lesa meira