02.02.2023
Dagskrárgerðarfólk frá N4 kíktu til okkar fyrir skömmu og voru að kynna sér verkefnið Tónlist fyrir alla og almennt starf skólans í þættinum Fyrir Norðan.
Skemmtilegt innslag.
https://www.youtube.com/watch?v=c5H_LPAhXas
Lesa meira
25.01.2023
Ný gjaldskrá hefur tekið gildi og er sýnileg á heimasíðunni undir hnappnum gjaldskrá.
Lesa meira
21.12.2022
S.l viku voru jólatónleikar tónlistarskólans og að þessu sinni í salnum í Miðhvammi í Lundi og sal Borgarhólsskóla og tókust þeir vel og nemendur til fyrirmyndar.
Lesa meira
16.12.2022
Jólatónleikar nemenda í tónlistarverkefninu tónlist fyrir alla samstarfsverkefni TH og Miðjunnar hæfingar fóru fram s.l þriðjudag og tókust afar vel, og var ánægjulegt að sjá hversu mikið þetta er að gefa öllum þeim sem taka þátt í þessu verkefni.
Lesa meira
09.12.2022
Jólatónleikar Tónlistarskólans verða sem hér segir 12.des kl 17:00 og 18:30, 13.des kl 17:00, 18:30 og 19:30 14.des kl 17:00 og 18:30 Tónleikarnir verða í salnum í miðhvammi. 14.des kl 19:00 verða tónleikar í sal Borgarhólsskóla þar koma fram nemendur á rafhljóðfæri og hljómsveitir.
13.des kl 15:30 verða tónleikar í Öxafjarðarskóla.
Skólastjóri
Lesa meira
05.12.2022
Nokkrir nemendur og kennarar Tónlistarskólans léku jólalög víðsvegar um bæinn og myndaðist góð og huggulega jólastemning.
Lesa meira
29.11.2022
Forvarnardagurinn er haldinn á hverju hausti og þá er sjónum sérstaklega beint að ungmennum í 9. bekk og á fyrsta ári í framhaldsskóla.
Lesa meira
18.11.2022
Nokkri nemendur tónlistarskólans fóru í heimsókn í Hvamm og léku fyrir heimilisfólkið
Lesa meira
14.11.2022
Nemendatónleikar verða haldnir þriðjudaginn 15.nóv í safnahúsinu kl 18:00
Lesa meira
07.11.2022
Nemendatónleikar verða haldnir 9.nóvember kl 19:00 í sal Borgarhólsskóla. Fram koma nemendur á rafhljóðfæri og hljómsveitir úr 4. - 10. bekk.
Lesa meira