Skólahald eftir jólafrí

Jólasöngsalur var í Borgarhólsskóla í gær og Litlu jólin verða á morgun 20. desember. Að þeim loknum verður jólafrí hjá okkur fram til 6. janúar. Nemendum og fjölskyldum þeirra óskum við gleðilegrar jólahátíðar og hlökkum til að sjá ykkur á nýja árinu.

Jólasöngsalurinn