Fyrstu tónleikar haustannar

Um miðjan október voru fyrstu tónleikar haustannar 2019 haldnir í sal Borgarhólsskóla. Að vanda var góð mæting og gestir á öllum aldri fengu að njóta skemmtilegra tónleika. Nokkrar myndir frá tónleikunum má finna á facebook síðu skólans. https://www.facebook.com/profile.php?id=100015861438210