Frábær heimsókn frá Blásarasveitum Tónlistarkólans á Akureyri.

Blásarasveitir frá Tónlistarskólanum á Akureyri komu og spiluðu fyrir nemendur 1.-3. bekkja og gerður mjög góður rómur af og var mikill áhugi hjá nemendum. Þemað var teiknimynda og tölvuleikjatónlist. Frábært starf sem er verið að vinna með þessar sveitir og þökkum við þeim kærlega fyrir að komuna.

Skólastjóri