Nemendur komu fram á 1.maí

Stéttarfélagið Framsýn var með veglega hátíð á Fosshótel Húsavík á baráttudegi Verkalýðsins og komu nokkrir nemendur þar fram ásamt kennurum sínum og léku af miklu öryggi.

Skólastjóri