Bilun í símkerfinu

Alvarleg bilun varð á símkerfi Norðurþings um helgina svo erfitt getur reynst að ná sambandi við tónlistarskólann símleiðis. Vinsamlegast sendið okkur netpóst með erindinu og við munum hafa samband eins fljótt og mögulegt er. Starfsmenn skólans.

Sjá frétt á heimasíðu Norðurþings.