Innritun
Laufey Marta Einarsdóttir • 15. maí 2025

Innritun hafin fyrir skólaárið 2025-2026

Opið er fyrir innritun fyrir skólaárið 2025-2026 inn á tonhus.is. Fjölbreytt námsframboð í boði og hvetjum við fólk á öllum aldri til að sækja um. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu skólans og í síma 4647292

Eftir Guðni Bragason
•
28. nóvember 2025
Norðurþing stendur fyrir tendrun jólatrjáa á þremur stöðum í sveitarfélaginu. Á Húsavík verða ljósin tendruð þann 28. nóvember á Vegamótatorgi. Dagskrá hefst kl. 16:15 Sólveig Halla flytur hugvekju og Katrín sveitarstjóri ávarpar gesti. Band frá Tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja nokkur lög og spila undir dansi í kringum jólatréð. Aldrei að vita nema rauðklæddir sveinar verði á svæðinu. Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu. Enginn posi á staðnum.
Eftir Guðni Bragason
•
13. október 2025
Nemendatónleikar í Lundi mánudaginn 13.10. kl 16:00







