Viðburðir / Fréttir

20.01.2022

Vorönn er hafin

Vorönn byrjaði mánudaginn 17. janúar.Við minnum á að láta vita sem fyrst ef nemandi ætlar ekki að halda áfram í námi.Skólagjald verður sent út þegar önninn er aðeins farin af stað, eða um seinni hluti febrúar.
17.12.2021

Gleðileg jól

Starfsfólk tónlistarskólans óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar jólahátíðar. Jólafríið í tónlistarskólanum er eins og í grunnskólanum. Síðasti skóladagur fyrir jól er 17. des. Það er starfsdagur 3. janúar þannig að skólinn byrjar 4. janúar á nýju ári.
15.11.2021

Nemenda tónleikarnir 17. og 18. nóvember

Tónleikarnir fara fram í sal Borgarhólsskóla. Því miður verður ekki hægt að bjóða áhorfendum í sal. Við tökum upp tónleika og sendum út hlekk á upptöku eftirá.