Dagskrárgerðarfólk frá N4 kíktu til okkar fyrir skömmu og voru að kynna sér verkefnið Tónlist fyrir alla og almennt starf skólans í þættinum Fyrir Norðan.
Skemmtilegt innslag.
https://www.youtube.com/watch?v=c5H_LPAhXas
S.l viku voru jólatónleikar tónlistarskólans og að þessu sinni í salnum í Miðhvammi í Lundi og sal Borgarhólsskóla og tókust þeir vel og nemendur til fyrirmyndar.