Viðburðir / Fréttir

03.08.2022

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023

Innritun fyrir skólaárið 2022-2023 er hafin hér inn á heimasíðu skólans. Fjölbreytt nám fyrir alla aldurshópa. Skólastjóri
31.05.2022

Gleðilegt sumar!

Þann 27. maí s.l. var siðasti kennsludagur í Tónlistarskólans. Nemendur eru komnir í sumarfrí. Um leið og við starfsfólk skólans þökkum fyrir veturinn viljum við minna á innritun fyrir næsta vetur.
17.05.2022

Vortónleikarnir!

Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í sal skólans. Þriðjudaginn 17. maí kl. 18:00 Miðvikudaginn 18. maí kl. 19:30 Fimmtudaginn 19. maí kl. 18:00 og 19:30 Mánudaginn 23. maí kl. 18:00