Viðburðir / Fréttir

09.08.2021

NETnótan 2021

Tónlistarskóli Húsavíkur útbjó 3-4 mínútna myndband sem sýndi fjölbreytt tónlistarstarf skólans og einnig spiluðu og sungu nemendur skólans titillagið úr myndinni Húsavík, my home town, sem hljómar í myndbandinu.
27.05.2021

Sumar og sól

Þriðjudaginn 25. maí var síðasti kennsludagur í tónlistarskólanum okkar. Tónlistarkennararnir eru nú í óða önn að ganga frá námsmatinu og verður síðasti starfsdagur okkar á morgun. Við mætum aftur til starfa 17. ágúst, fílefld eftir sumarfrí og endurmentun.
07.05.2021

Gítardúett Jakobs og Brynjars

Jakob Fróði og Brynjar Friðrik spila saman menuett eftir J.S. Bach