Viðburðir / Fréttir

14.02.2020

Skólahald fellur niður í dag vegna veðurs

Öll kennsla í Tónlistarskóla Húsavíkur hefur verið felld niður í dag, föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs.
11.02.2020

Uppskeruhátíðin

Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur verður haldin sunnudaginn 1. mars.
30.01.2020

Samantekt um vorönn

Þá er ný önn hafin hér hjá okkur í Tónlistarskóla Húsavíkur.
24.01.2020

Foreldraviðtöl