Viðburðir / Fréttir

29.10.2019

Fyrstu tónleikar haustannar

Um miðjan október voru fyrstu tónleikar haustannar 2019 haldnir í sal Borgarhólsskóla. Að vanda var góð mæting og gestir á öllum aldri fengu að njóta skemmtilegra tónleika. Nokkrar myndir frá tónleikunum má finna á facebook síðu skólans. https://www....
28.10.2019

Flautuhelgi 2019

Flautuhelgi verður haldin á Akureyri dagana 1.-3. nóvember. n.k. Það er í fjórða sinn sem þverflautu kennarar á norðurlandi taka saman höndum og skipuleggja sameiginlegan viðburð fyrir nemendur sína. Nemendur koma frá Akureyri, Eyjarfjarðasveit, Húsa...
18.10.2019

Haustfrí tónlistarskólans

Engin kennsla verður í tónlistarskólanum mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október vegna haustfrís kennara.