Viðburðir / Fréttir

19.10.2021

Nemenda tónleikar

Fyrsta nemenda tónleikarnir vetrarins verða miðvikudagskvöld 20. október kl. 19:30 og fimmtudagskvöld 21. október kl. 19:30.
05.10.2021

Áfram truflun á skólastarfi vegna Covid

Skólahald í Borgarhólsskóla fellur niður út vikuna. Hóptímar í Tónlistarskóla falla líka niður. Staðan verður endurmetin á föstudaginn og vonandi verður staðan í samfélaginu betri. Nemendur í einkatímum eiga möguleika á að fá fjarkennslu næsta daga og verða kennarar í sambandi við sinum nemendum.
03.10.2021

Skólahald fellur niður mánudaginn og þriðjudaginn

Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald mánudaginn 4. okt. og þriðjudaginn 5. okt. vegna Covid smit í samfélginu
09.08.2021

NETnótan 2021