Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í sal skólans.
Þriðjudaginn 17. maí kl. 18:00
Miðvikudaginn 18. maí kl. 19:30
Fimmtudaginn 19. maí kl. 18:00 og 19:30
Mánudaginn 23. maí kl. 18:00
Guðni Bragason hefur verið ráðinn skólastjóri Tónlistarskóla Húsavíkur og mun hann hefja störf 1. júlí.
Guðni stundaði á árunum 1994-2002 nám við tónlistarskóla FÍH þar sem hann lauk 7. stigi á trompet, 4. stigi á rafbassa, 3. stigi á trommur/slag...