Viðburðir / Fréttir

26.05.2023

Síðasti kennsludagur í dag 26. maí - Sumarfrí

Síðasti kennsludagur í dag 26. maí - kennsla hefst aftur 23.ágúst. Starfsfólk Tónlistarskóla Húsavíkur þakkar nemendur og forráðamönnum fyrir veturinn og með von um gott sumar. Skólastjóri
17.05.2023

Tónlist fyrir alla - Vortónleikar

Vortónleikar tónlistarnemenda Tónlistar fyrir alla, samstarfsverkefni TH og Miðjunnar verða haldnir þriðjudaginn 23.maí kl 17:30 í sal Borgarhólsskóla. Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá Allir hjartanlega velkomnir.
14.05.2023

Marimba tónleikar

Marimbatónleikar verða haldnir í sal borgarhólsskóla Þriðjudaginn 16.maí kl 17:30 þar munu koma fram hópar nemenda úr 4. - 7. bekk. Allir hjartanlega velkomnir.