Viðburðir / Fréttir

12.03.2020

Afmælishátíð Nótunnar frestað til mars 2021

Framkvæmdastjórn Nótunnar hefur ákveðið að ekki sé ráðlegt að halda afmælishátíð Nótunnar 29. mars næst komandi. Hátíðinni hefur verið frestað til 14. mars 2021.
11.03.2020

Tónleikum frestað

Sökum veðurs og ófærðar í bænum hefur verið tekin ákvörðun um að fresta nemendatónleikum sem vera áttu í kvöld  11. mars til mánudagsins 16. mars. Tónleikarnir hefjast kl. 19:30, allir velkomnir. Eigið góðan dag.
10.03.2020

Bíópopptónleikum frestað

Tónleikum Blásarasveitar Tónlistarskólans á Akureyri sem stóð til að halda í sal Borgarhólsskóla á sunnudaginn kemur, hefur verið frestað.