Þann 27. maí s.l. var siðasti kennsludagur í Tónlistarskólans. Nemendur eru komnir í sumarfrí. Um leið og við starfsfólk skólans þökkum fyrir veturinn viljum við minna á innritun fyrir næsta vetur.
Vortónleikar Tónlistarskólans verða haldnir í sal skólans.
Þriðjudaginn 17. maí kl. 18:00
Miðvikudaginn 18. maí kl. 19:30
Fimmtudaginn 19. maí kl. 18:00 og 19:30
Mánudaginn 23. maí kl. 18:00