Viðburðir / Fréttir

01.03.2021

Í stuði saman - 3. vinnustofan verður 20.-21. mars

Í stuði saman eru mánaðarlegar vinnustofur í tónlist og samstarfsverkefni Tónasmiðjunnar og tónlistarskólanna í Norðurþingi, Mývatnssveit og Þingeyjarsveit. Vinnustofurnar gefa tónlistarnemendum á hvaða hljóðfæri sem er (og söng) tækifæri til að kynnast öðrum upprennandi tónlistarmönnum og spila saman í hljómsveit með reyndum hljóðfæraleikurum.
15.02.2021

Harmóníkan

Innlit í tíma til Magga og Jóns
09.02.2021

Í stuði saman, vinnustofa 2 af 4

Í stuði saman - fyrstu vinnustofunni er lokið og undirbúningur fyrir þá næstu er hafinn. Vinnustofa 2 verður helgina 27.-28. febrúar