Viðburðir / Fréttir

04.05.2021

Trommu- og samspilskennari

Laus er til umsóknar staða trommu- og samspilskennara
07.05.2021

Gítardúett Jakobs og Brynjars

Jakob Fróði og Brynjar Friðrik spila saman menuett eftir J.S. Bach
30.04.2021

Tónleikar í salnum fimmtudaginn 6. maí

Í tilefni af 100 ára afmæli Astor Piazzolla verður tónlistarveisla í sal Borgarhólsskóla fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00. Flytjendurnir eru harmonikuleikarinn og kennarinn okkar Jón Þorsteinsson, Helga Kvam leikur á píanó og Pétur Ingólfsson leikur á bassa. Aðgangur er ókeypis fyrir tónlistarnemendur Tónlistarskóla Húsavíkur.
27.04.2021

Af hjartans list