Þemadagar í Borgarhólsskóla og Tónlistarskólanum

21. nóvember 2025

Þemavika

Skemmtileg þemavika að baki og voru nemendur að vinna með himingeiminn.

Í Tónlistarskólanum unnu nemendur með ýmiskonar hljóð og upptökur í anda geimsins, bjuggu til stef og sendu skilaboð til jarðar. Afar skemmtilegt verkefni og tókst vel til.

Eftir Guðni Bragason 1. desember 2025
Jólatónleikar verða sem hér segir...
Eftir Guðni Bragason 28. nóvember 2025
Norðurþing stendur fyrir tendrun jólatrjáa á þremur stöðum í sveitarfélaginu. Á Húsavík verða ljósin tendruð þann 28. nóvember á Vegamótatorgi. Dagskrá hefst kl. 16:15 Sólveig Halla flytur hugvekju og Katrín sveitarstjóri ávarpar gesti. Band frá Tónlistarskóla Húsavíkur mun flytja nokkur lög og spila undir dansi í kringum jólatréð. Aldrei að vita nema rauðklæddir sveinar verði á svæðinu. Soroptimistakonur verða með heitt kakó til sölu. Enginn posi á staðnum.
Eftir Guðni Bragason 22. október 2025
Hrekkjavökutónleikar Blásarasveita Tónak
Eftir Guðni Bragason 13. október 2025
Nemendatónleikar í Lundi mánudaginn 13.10. kl 16:00
Eftir Guðni Bragason 19. maí 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Laufey Marta Einarsdóttir 15. maí 2025
Innritun hafin fyrir skólaárið 2025-2026
Eftir Guðni Bragason 11. apríl 2025
Ný heimasíða Tónlistarskólans
Eftir Guðni Bragason 11. apríl 2025
This is a subtitle for your new post
Sýna fleiri fréttir