Fréttir

Áfram truflun á skólastarfi vegna Covid

Skólahald í Borgarhólsskóla fellur niður út vikuna. Hóptímar í Tónlistarskóla falla líka niður. Staðan verður endurmetin á föstudaginn og vonandi verður staðan í samfélaginu betri. Nemendur í einkatímum eiga möguleika á að fá fjarkennslu næsta daga og verða kennarar í sambandi við sinum nemendum.
Lesa meira

Skólahald fellur niður mánudaginn og þriðjudaginn

Ákveðið hefur verið að fella niður skólahald mánudaginn 4. okt. og þriðjudaginn 5. okt. vegna Covid smit í samfélginu
Lesa meira

Tónleikar sunnudaginn 3. október kl. 14:00

Brautryðjandinn Sveinbjörn Sveinbjörnsson í tali og tónum Þórarinn Stefánsson píanóleikari
Lesa meira

NETnótan 2021

Tónlistarskóli Húsavíkur útbjó 3-4 mínútna myndband sem sýndi fjölbreytt tónlistarstarf skólans og einnig spiluðu og sungu nemendur skólans titillagið úr myndinni Húsavík, my home town, sem hljómar í myndbandinu.
Lesa meira

Sumar og sól

Þriðjudaginn 25. maí var síðasti kennsludagur í tónlistarskólanum okkar. Tónlistarkennararnir eru nú í óða önn að ganga frá námsmatinu og verður síðasti starfsdagur okkar á morgun. Við mætum aftur til starfa 17. ágúst, fílefld eftir sumarfrí og endurmentun.
Lesa meira

Gítardúett Jakobs og Brynjars

Jakob Fróði og Brynjar Friðrik spila saman menuett eftir J.S. Bach
Lesa meira

Trommu- og samspilskennari

Laus er til umsóknar staða trommu- og samspilskennara
Lesa meira

Tónleikar í salnum fimmtudaginn 6. maí

Í tilefni af 100 ára afmæli Astor Piazzolla verður tónlistarveisla í sal Borgarhólsskóla fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00. Flytjendurnir eru harmonikuleikarinn og kennarinn okkar Jón Þorsteinsson, Helga Kvam leikur á píanó og Pétur Ingólfsson leikur á bassa. Aðgangur er ókeypis fyrir tónlistarnemendur Tónlistarskóla Húsavíkur.
Lesa meira

Af hjartans list

Af hjartans list er fjölþætt tónlistarverkefni fyrir nemendur í Öxarfjarðarskóla og Grunnskóla Raufarhafnar sem gefur þeim tækifæri til að skapa fjölþætt tónlistarverkefni frá upphafi til enda, með söng, dansi, hljóðfæraleik, leiklist, hljóðblöndun, búningaum sviðsmynd og fleiru sem þeir vilja taka að.
Lesa meira

Lokavinnustofa verkefnisins Í stuði saman.

Laugardaginn 15. maí verður síðasta vinnustofa verkefnisins Í stuði saman haldin í Tónasmiðjunni.
Lesa meira