Fréttir

Haustfrí tónlistarskólans

Engin kennsla verður í tónlistarskólanum mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október vegna haustfrís kennara.
Lesa meira

Innheimta skólagjalda er hafin

Nýtt innheimtuferli skólagjalda Tónlistarskóla Húsavíkur. Frá og með haustinu 2019 munu skólagjöld tónlistarskólans fara í gegnum greiðslumiðlunina Nora og því er nú hægt að nota frístundastyrk Norðurþings til að greiða niður skólagjöldin. Forráðamenn fara því inn á Nora-síðu Norðurþings og geta þar valið greiðslumáta skólagjaldanna. Búið er að senda skólagjöldin til greiðslu og biðjum við foreldra um fara inn á greiðslusíðu Nora og ganga frá greiðslu skólagjalda fyrir haustönn. Kynntu þér málið frekar.
Lesa meira

Tónleikar á komandi vikum

Tónleikar verða hjá nemendum Tónlistarskóla Húsavíkur sem hér segir á komandi vikum.
Lesa meira

Breyting á opnunartíma skrifstofu

Opnunartími skrifstofu skólans er nú frá kl. 08:00 til 12:00 alla virka daga.
Lesa meira

Kennsla fellur niður

Vegna Svæðisþings tónlistarskóla verður engin kennsla í Tónlistarskóla Húsavíkur föstudaginn 11. október.
Lesa meira

Uppfært skóladagatal

Athygli er vakin á því að ný uppfært skóladagatal er komið inn á heimasíðuna. Þar eru komnir inn tónleikar og aðrir viðburðir framm til annaskila í miðjum janúar.
Lesa meira

Frístundarstyrkurinn til niðurgreiðslu skólagjalda Tónlistarskólans

Nú er hægt að nota frístundastyrk Norðurþings til að greiða niður skólagjöldin við Tónlistarskóla Húsavíkur. Eins og undanfarin ár munu reikningar fyrir skólagjöldum verða klárir um miðjan september en að þessu sinni fer greiðslan fram í gegnum NORA kerfið.
Lesa meira

Innritun á haustönn 2019

Innritun fyrir haustönn 2019 verður mánudaginn 26. ágúst kl. 09:00 - 16:00 Þriðjudaginn 27. ágúst kl. 09:00 - 16:00 og Miðvikudaginn 28. ágúst kl. 09:00 - 16:00 Einnig er hægt að skrá inn nemendur í gegn um símanúmer skólans 464-7290 á opnunartíma skrifstofu skólans. Kennsla á haustönn hefst fimmtudaginn 29. ágúst
Lesa meira