Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Tónleikar söngdeildar Hólmfríđar Ben

Almennt - ţriđjudagur 8.maí.12 09:58 - Lestrar 5058
Vortónleikar söngdeildar verða haldnir 14. mai kl. 20:30. í sal Borgarhólsskóla.

Að þessu sinni syngja nemendur Hólmfríðar Ben og er píanóleikari Aladár Rácz.
Einnig kemur fram nýstofnuð hljómsveit 7. bekkjar undir stjórn Gunnars Illuga Sigurðssonar.
Efnisskráin er afar fjölbreytt. Dægurlög, íslensk og erlend sönglög og söngleikjatónlist.
Öllum er heimilaður ókeypis aðgangur.

Sjá dagskrá

Popplög

We Are The World/ Harpa, Alexandra og Hrund
Ég veit þú kemur/ Harpa
Unfaithful/ Alexandra
Little Talks/ Hrund
Mercedes Benz/ Guðlaug
Eg ser/ Silja
Somebody That I Used To Know/ Guðlaug
Íslensk og erlend sönglög
Maístjarnan/ Reynir Gunnarsson
Maidúettar/ Adrienne og Hólmfríður
Við yndislega eigum jörð/ Heiðar Smári
Vögguljóð/ Helga Soffía
Blátt lítið blóm eitt er/ Hrund
Hættu´að gráta hringaná/ Harpa
Were You There Helga Soffía
Molly Malone/ Silja
Ég leitaði blárra blóma/ Hjálmar Bogi
Söngleikjalög
In My Own Little Corner/ Sylvia
Wouldn´t It Be Loverly/ Alexandra Dögg
The Last Supper/ Heiðar Smári
I Feel Pretty/ Valdís
Old Man River/ Reynir
Whatever Happened To My Part/ Adrienne
On My Own/ Halldóra
Do You Hear The People Sing/ Hjálmar Bogi og allir í lokin.

Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning