Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Nýjustu fréttir

 • Stefnir í verkfall tónlistarkennara

  Almennt - ţriđjudagur 21.okt.14 12:22 - Lestrar 53
  Eins og fram kemur á vef ruv.is stefnir í verkfall tónlistarkennara frá og með miðvikudegi 22. október. Forráðamenn barna í Tónlistarskóla Húsavíkur eru beðnir um að fylgjast með framvindu mála. 

  Tónlistarkennarar.


 • Nemendatónleikar

  Almennt - mánudagur 13.okt.14 12:26 - Lestrar 90

  Í kvöld mánudaginn 13. október verða haldnir nemendatónleikar í sal Borgarhólsskóla.

  Tónleikarnir hefjast kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir.

 • Kennsla fellur niđur

  Almennt - föstudagur 12.sep.14 11:56 - Lestrar 157
  Mynd tekin á tónleikum
  vegna Svæðisþings tónlistarskóla á norðurlandi fimmtudaginn 18. september. Þennan sama dag verður göngudagur í Borgarhólsskóla. Á þetta við um alla kennslu.

  Starfsfólk tónlistarskólans.

 • Innritun á haustönn 2014

  Almennt - mánudagur 18.ágú.14 15:51 - Lestrar 257

  Innritun í Tónlistarskólann fyrir haustönn 2014
  stendur yfir mánudag 26., þriðjudag 27. og miðvikudag 28. ágúst.
  milli kl. 09:00 - 17:00 á skrifstofu skólans.
  Einnig er tekið við umsóknum í síma 464-7290
  Umsóknareyðublöð og allar frekri upplýsingar má finna hér á heimasíðu skólans
  www.tonhus.is

  Kennsla hefst fimmtudaginn 29. ágúst.

  Starfsfólk tónlistarsólans.

 • Sumarkveđja til nemenda

  Almennt - miđvikudagur 18.jún.14 11:07 - Lestrar 420
  efnilegir nemendur
  Síðasti kennsludagur í tónlistarskólanum var 31. maí s.l. Kennarar óska nemendum sínum gleðilegs sumars með þökk fyrir veturinn. Drög að nýju skóladagatali má finna hér á vinstri spásíu. Fyrsti kennsludagur verður 28. ágúst. Njótið sumarsins kæru nemendur og komið endurnærð til leiks í haust. Starfsfólk TH.

 • Vortónleikar tónlistarskólans

  Almennt - fimmtudagur 8.maí.14 12:21 - Lestrar 538
  Nemendur á tónleikum 2013
  Hinir árlegu vortónleikar Tónlistarskóla Húsavíkur
  verða haldnir í sal Borgarhólsskóla kl. 20:00


  Mánudaginn 12. maí. Söngdeild
  Þriðjudaginn 13. maí
  Miðvikudaginn 14. maí í Lundi kl. 18:00
  Fimmtudaginn 15. maí
  Mánudaginn 19. maí
  Þriðjudaginn 20. maí
  Miðvikudaginn 21. maí
  Mánudaginn 26. maí. Iðnu Lísurnar, kór tónlistarskólans
  þriðjudaginn 27. maí. Tónleikar á Raufarhöfn (tímasetning óákveðin)

  Allir hjartanlega velkomnir, enginn aðgangseyrir.

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning