Tónlistarskóli Húsavíkur

Hlutverk Tónlistarskóla Húsavíkur er að stuðla að öflugu tónlistarlífi, jafnframt því að vinna að aukinni hæfni, þekkingu og þroska einstaklinga. Áhersla er lögð á að skólinn þjóni öllum þeim sem eftir tónlistarnámi sækjast án tillits til aldurs, ennfremur ber skólanum að taka tillit til margbreytilegra áhugasviða nemenda, getu þeirra og þroska.


Starfsfólk

Gagnlegt efni

Fréttir & tilkynningar

Eftir Guðni Bragason 11. apríl 2025
Ný heimasíða Tónlistarskólans
Eftir Guðni Bragason 11. apríl 2025
This is a subtitle for your new post
Eftir Guðni Bragason 11. apríl 2025
Páskafrí

Myndataka er óheimil í skólanum nema með sérstöku leyfi. Síminn á aldrei að trufla kennslustund en má notast með leyfi kennara ef þarf.


Símareglur


Tónlistarskóli Húsavíkur hefur þá stefnu að hafa öfluga og fjölhæfa kennara sem koma úr ýmsum áttum tónlistargeirans.

Starfsfólk