Uppskeruhátíðin

Uppskeruhátíð Tónlistarskóla Húsavíkur verður haldin sunnudaginn 1. mars í sal Borgarhólsskóla.                                                                 Fyrri tónleikarnir kl. 14:00 og seinni tónleikarnir kl. 16:00.
Hollvinasamtök tónlistarskólans verða með kaffisölu að vanda á milli tónleikanna.

Allir eru velkomnir að koma og njóta með okkur þessa skemmtilega viðburðar.