Uppskeruhátíð

Tónleikar og kaffisala                                                                                        

Tónslistarskóli Húsavíkur verður með tónleika í tilefni af degi tónlistarskóla laugardaginn 10. mars í sal Borgarhólsskóla.

Fyrri nemendatónleikar kl.14:00  
Kaffisala kl.15:00

Seinni nemendatónleikar kl.15:30
Kaffisala kl.16:30

Kórtónleikar  kl.17:00

Fram koma:
Stúlknakór Húsavíku
Kvennakór Húsavíkur og Sólseturskórinn
Kórstjórn: Ásta Magnúsdóttir og Hólmfríður Benediktsdóttir
Undirleik annast Steinunn Halldórsdóttir