Námskeið Tónasmiðjunnar í sumar

GítarnámskeiðTónasmiðjan stendur fyrir námskeiði í rafgítarleik og trommuslætti. 

Rafgítarnámskeiðið verður haldið miðvikudaginn 24. júní kl. 20:00 og er í samstarfi við Þráinn Árna Baldvinsson sem meðal annars hefur spilað með Skálmöld.

Trommunámskeiðið verður haldið fimmtudaignn 16. júlí  kl. 20:00 í samstarfi við Sigfús Örn Óttarsson sem hefur spilað með hljómsveitum eins og Baraflokknum og stjórninni. 
Trommunámskeið