Tónlistarskólinn fer í sumarfrí

Kennarar og starfsfólk skólans þakka fyrir veturinn.

Siðasti kennsludagur var miðvikudaginn 29. maí. Starfsdagar kennarar verða til 5. júní, svo verður komið sumarfrí hjá okkur.

Innritun á haustönn fer fram í lok ágúst.  Nánar verður auglýst síðar.

Gleðilegt sumar!!