Tónleikum frestað

Sökum veðurs og ófærðar í bænum hefur verið tekin ákvörðun um að fresta nemendatónleikum sem vera áttu í kvöld  11. mars til mánudagsins 16. mars. Tónleikarnir hefjast kl. 19:30, allir velkomnir. Eigið góðan dag.