Skólalok Vorannar 2018

Síðasti kennsludagur vorannar 2018 verður fimmtudaginn 31. maí. Kennarar og starfsfólk tónlistarskólans þakkar nemendum sínum fyrir skemmtilegan og árangursríkan vetur.

Skráning á haustönn 2018 hefst í skólabyrjun næsta haust.

Njótið sumarsins.

Starfsfólk tónlistarskólans.