Nemendur léku víðsvegar í bænum um helgina.

Nokkrir nemendur og kennarar Tónlistarskólans léku jólalög víðsvegar um bæinn og myndaðist góð og huggulega jólastemning.