Jólavertíð er hafin í Tónlistarskóla

Að venju verður fjölda tónleika og annar viðburður hjá Tónlistarskóla Húsavíkur í desember.
Fyrsta jólatónleikar voru miðvikudaginn 5. des. og var dagskrá fjölbreytt.
Næstu tónleikarnir verða:
Fimmtudaginn 6. des. kl. 20:00
Mánudaginn 10. des. kl. 20:00
Þriðjudaginn 11. des. kl. 20:00
Miðvikudaginn 12. des kl. 20:00
Fimmtudaginn 13. des kl. 20:00
Mánudaginn 17. des kl. 20:00

Nemendur skólans koma lika fram á JólaVerkstæðisdaginn Borgarhólsskóla sem verður föstudaginn 7. des og Jólakaffi hjá Framsýn þann 15. des

Nemendur og kennarar skólans spila líka í hljómsveit á Litlu-Jól skólans