Jólatónleikar - Nemenda úr miðjunni

Jólatónleikar nemenda í tónlistarverkefninu tónlist fyrir alla samstarfsverkefni TH og Miðjunnar hæfingar fóru fram s.l þriðjudag og tókust afar vel, og var ánægjulegt að sjá hversu mikið þetta er að gefa öllum þeim sem taka þátt í þessu verkefni.

Við erum stolt að geta veitt einstklingum með fötlun tækifæri á að stunda tónlistarnám jafnt á við aðra í samfélaginu.