Haustönn 2018

Innritun er lokið fyrir haustönn og kennslan er byrjuð.

Ilona Laido er ný kennari hjá Tónlistarskóla Húsavíkur í vetur og við bjóðum hana sérstaklega velkomin til starfa.  Ilona kemur frá Eistlandi og kennir m.a. píanó og blokkflautu.