Tónlist í Hvammi heimili aldraðra.

Nokkri nemendur tónlistarskólans fóru í heimsókn í Hvamm og léku fyrir heimilisfólkið.

Mikil ánægja og þakklæti var með þessa heimsókn og stóðu nemendur sig afar vel.

Skólastjóri