Tónlistarskólinn á Húsavík

Tónlistaskóli Húsavíkur Norðurþing

Fréttir

Burtfarartónleikar

Almennt - fimmtudagur 24.maí.12 09:13 - Lestrar 5725
Kristján spilar á tónleikur 2012
Kristján spilar á tónleikur 2012
Laugardaginn 26. maí verða burtfarartónleikar frá Tónlistarskóla Húsavíkur.

Þá mun Kristján Elinór Helgason halda burtfarartónleika sína til lúkningar framhaldsprófi.
Á efnisskrá verða verk eftir: J.S. Bach - Francisco Tárrega - Isaac Albénis ofl.

Kristján hefur stundað nám við tónlistarskólann frá upphafi skólagöngu sinnar
og útskrifast þennan sama dag sem stúdent frá Framhaldsskóla Húsavíkur.

Tónleikarnir hefjast kl. 15:00 og verða í sal Borgarhólsskóla

Aðgangur er ókeypis og allir hjartanlega velkomnir

Til baka

moya - Útgáfa 1.7 2006 - Stefna ehf

Innskráning